Browsing Icelandic translation

Don't show this notice anymore
Before translating, be sure to go through Ubuntu Translators instructions and Icelandic guidelines.
716 of 28 results
7.
Not all effects can be applied to all kinds of images. This is indicated by a grayed-out menu-entry. You may need to change the image mode to RGB (Image→Mode→RGB), add an alpha-channel (Layer→Transparency→Add Alpha Channel) or flatten it (Image→Flatten Image).
Ekki er hægt að nota alla effekta á allar tegundir mynda. Þetta sést á því að atriði í valmynd eru gráleit. Þú gætir þurft að breyta myndham í RGB (Mynd→Hamur→RGB), bæta við alfa rás (Lag→Gegnsæi→Bæta við alfa rás) eða fletja hana (Mynd→Fletja Mynd).
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:7
8.
You can adjust or move a selection by using <tt>Alt</tt>-drag. If this makes the window move, your window manager uses the <tt>Alt</tt> key already. Most window managers can be configured to ignore the <tt>Alt</tt> key or to use the <tt>Super</tt> key (or "Windows logo") instead.
Þú getur stillt eða flutt myndval með því að nota skipunina <tt>Alt</tt>-draga. Ef þetta flytur gluggann, þá notar gluggastjórinn þinn þegar þennan <tt>Alt</tt> lykil. Flesta gluggastjóra má stilla þannig að þeir hunsi <tt>Alt</tt> lykilinn eða að þeir noti <tt>Super</tt> lykilinn (eða "Windows logo") í staðinn.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:8
9.
You can drag and drop many things in GIMP. For example, dragging a color from the toolbox or from a color palette and dropping it into an image will fill the current selection with that color.
Þú getur dregið og sleppt mörgum hlutum í GIMP. Til dæmis, að draga lit frá verkfærakassanum eða frá litavali og sleppa honum á mynd, myndvalið með þeim lit.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:9
10.
You can use the middle mouse button to pan around the image (or optionally hold <tt>Spacebar</tt> while you move the mouse).
Þú getur notað miðju-músahnappinn til að flakka um myndina, (eða ýta á <tt>bilslána</tt> meðan þú hreyfir músina).
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:10
11.
Click and drag on a ruler to place a guide on an image. All dragged selections will snap to the guides. You can remove guides by dragging them off the image with the Move tool.
Smelltu og dragðu reglustiku til að staðsetja stoðlínu á mynd. Sérhvert dregið myndval mun dragast að stoðínunni. Þú getur fjarlægt stoðínur með því að draga þær af myndinni með Flytja-verkfærinu.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:11
12.
You can drag a layer from the Layers dialog and drop it onto the toolbox. This will create a new image containing only that layer.
Þú getur dregið lag frá valmyndinni fyrir Lög og sleppt því á verkfærakassann. Þetta býr til nýja mynd sem inniheldur eingöngu þetta lag.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:12
13.
A floating selection must be anchored to a new layer or to the last active layer before doing other operations on the image. Click on the &quot;New Layer&quot; or the &quot;Anchor Layer&quot; button in the Layers dialog, or use the menus to do the same.
Fljótandi myndval verður að vera fest í nýtt lag eða í síðasta virkt lag áður en hægt er að gera aðrar aðgerðir á myndinni. Smelltu á annaðhvort á hnappinn &quot;Nýtt lag&quot; eða á &quot;Festa lag&quot; í valmyndinni Lög, eða notaðu valmyndirnar til að gera það sama.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:13
14.
GIMP supports gzip compression on the fly. Just add <tt>.gz</tt> (or <tt>.bz2</tt>, if you have bzip2 installed) to the filename and your image will be saved compressed. Of course loading compressed images works too.
GIMP styður rauntíma gzip þjöppun. Bættu bara við <tt>.gz</tt> (eða <tt>.bz2</tt>, ef þú ert með bzip2 forritið uppsett) við skráarheitið og verður myndin þín vistuð þjöppuð. Að sjálfsögðu er einnig hægt að opna þjappaðar myndir.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:14
15.
Pressing and holding the <tt>Shift</tt> key before making a selection allows you to add to the current selection instead of replacing it. Using <tt>Ctrl</tt> before making a selection subtracts from the current one.
Með því að þrýsta á og halda niðri <tt>Shift</tt> hnappinum áður en myndval er gert, getur þú bætt því við núverandi myndval í staðinn fyrir að skipta því út. Með því að nota <tt>Ctrl</tt> hnappinn áður en myndval er gert má draga frá núverandi myndvali.
Translated and reviewed by Anna Jonna Armannsdottir
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:15
16.
You can draw simple squares or circles using Edit→Stroke Selection. It strokes the edge of your current selection. More complex shapes can be drawn using the Path tool or with Filters→Render→Gfig.
Þú getur teiknað einfalda ferninga eða hringi með því að nota Breyta→Teikna myndval. Það teiknar jaðarinn á núverandi myndvali. Flóknari lögun er hægt að draga með því að nota Ferlatólið eða með Síur→Myndgera→Gfig.
Translated by Sveinn í Felli
Located in ../data/tips/gimp-tips.xml.in.h:16
716 of 28 results

This translation is managed by Íslenska UBUNTU þýðingarteymið - Icelandic Translators, assigned by Ubuntu Translators.

You are not logged in. Please log in to work on translations.

Contributors to this translation: Anna Jonna Armannsdottir, Sveinn í Felli.